Ömurleikinn

Gerir fólk sér grein fyrir því að bankar njóta þeirra forréttinda einir fyrirtækja að mega búa til peninga úr engu. Þessa peninga nota þeir síðan til þess að braska með á fjármálamörkuðum sem, eins og þessi frétt sýnir, ekkert annað en risastórt spilavíti og skapar engin verðmæti. Væri ekki nær að hafa bankakerfi sem þjónustar samfélagið með því að lána til verðmætasköpunnar samfélaginu til hagsbóta. Ef við viljum búa í samfélagi sem veitir okkur þá þjónustu sem við búum við þá þurfum við að skapa verðmæti.

Af hverju sættum við okkur við að einhver ákveðinn geiri samfélagsins (bankarnir) hafi þessi forréttindi. Hvers vegna ekki alveg eins að leyfa matvöruveslunum, bensínstöðvum eða sjoppum að búa til peninga?

 

www.umbot.org


mbl.is Fjármálafyrirtæki leita að pókerspilurum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband