Að gefnu tilefni....

...langar mig að endurtaka það sem ég skifaði fyrir stuttu síðan:

 

Það er staðreynd að yfir 90% af öllu fjármagni sem er í umferð í landinu (og öðrum löndum ef því er að skipta) er búið til af bankakerfinu. Það gerist þegar bankarnir búa til lán. Flest öll fyrirtæki fjármagna vöru- og þjónustuframboð sitt með skammtímalánum. Í augum fyrirtækja eru vextir sem þau þarf að borga ekkert annað en kostnaður. Þegar kemur að því að fyrirtækið þarf að ákveða verðið á vörunni sinni er tekinn saman allur kostnaður sem liggur að baki, þar með talinn vaxtakostnaðurinn!. Þess vegna þýða háir vextir ekkert annað en hærri verðbólga. Strýrivextir leiða til verðbólgu, þvert á það sem hagfræðingar (kreppufræðingar?) fullyrða.

Eitt meginverkfæri hagfræðinnar til þess að hefta verðbólgu er því eingöngu til þess fallið að auka hana!

 


mbl.is Verðbólgan nú 10,8%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þversögn hagfræðinnar

Það er staðreynd að yfir 90% af öllu fjármagni sem er í umferð í landinu (og öðrum löndum ef því er að skipta) er búið til af bankakerfinu. Það gerist þegar bankarnir búa til lán. Flest öll fyrirtæki fjármagna vöru- og þjónustuframboð sitt með skammtímalánum. Í augum fyrirtækja eru vextir sem þau þarf að borga ekkert annað en kostnaður. Þegar kemur að því að fyrirtækið þarf að ákveða verðið á vörunni sinni er tekinn saman allur kostnaður sem liggur að baki, þar með talinn vaxtakostnaðurinn!. Þess vegna þýða háir vextir ekkert annað en hærri verðbólga. Strýrivextir leiða til verðbólgu, þvert á það sem hagfræðingar (kreppufræðingar?) fullyrða.

Eitt meginverkfæri hagfræðinnar til þess að hefta verðbólgu er því eingöngu til þess fallið að auka hana!


mbl.is Már: Þess vænst að verðbólga hjaðni ört
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tími til að skipta um kerfi.

Tilgangur þessa bloggsvæðis er að upplýsa Íslendinga um raunverulega starfsemi banka og hvernig þeir skaða þjóðfélagið. Til að byrja með er hér dæmisaga sem útskýrir hvenig bankarnir búa til peninga úr engu og nota þá síðan til þess að mergsjúga samfélagið (með vaxtatöku). Til þess að búa til raunverulega hagsæld í samfélaginu þarf að gera einfaldar en rótækar breytingar á kerfinu sem við búum við. Ég er hér til að leggja mitt af mörkum til vísa veginn.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband