Þetta er það sem....

....hefur einkennt Apple allar götur frá því Machintosh kom fyrst á markað...málshöfðanir vinstri hægri...fyrir vikið er Apple jaðarfyrirtæki þegar kemur að markaðshlutdeild á tölvumarkaðinum, einungis rétt rúm 5%.

www.umbot.org


mbl.is Bannað að selja Galaxy Nexus í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það er merg áhugavert við sögu Apple. Þetta er fyrirtæki einokunar en ekki frelsis og það sem er enn fyndnara er að Microsoft bjargaði Apple frá gjaldþroti í kringum 1995 minnir mig, met láni/fjárstuðningi.

Björn (IP-tala skráð) 1.7.2012 kl. 14:05

2 identicon

Bæði þessi fyrirtæki eiga óhreint mjöl í pokahorninu. Microsoft stundaði svæsna einokunarherferð, þar sem þeir keyptu upp minni fyrirtæki og þróaði vörur sínar, þannig að þriðji aðilar ættu erfitt með að koma samkeppnishæfri vöru á markað, á meðan Apple stendur í því að hóta öllum fyrirtækjum í kringum sig málsókn fyrir að líkjast of mikið vörum þeirra. Á meðan það er auðveldara að réttlæta þeirri hugmynd að fyrirtæki fái að verja höfundaréttarvarða vöru, þá jaðra sum einkaleyfin þeirra við að símafyrirtæki fengi einkarétt á að vera með takka merkt 0-9 sem hægt væri að nota til að slá inn símanúmer með.

Einar (IP-tala skráð) 3.7.2012 kl. 11:25

3 Smámynd: Egill Helgi Lárusson

Það er hluti af þessum tæknibransa að fyrirtæki kaupi önnur til þess að komast yfir nýja tækni. Apple er þar svo sannanlega engin undantekning. Þær vörur sem Apple er hvað þekktast fyrir (viðmótið í Macintosh og músin) voru hönnuð af Xerox fyrirtækinu. Freðhausarnir í stjórn fyrirtækisins í New York hleyptu Jobs inn í PARC rannsóknarsetur fyrirtækisins í Kaliforníu þar sem hann hreinlega missti andlitið. Það voru hins vegar ekkin eingöngu "slóttug" vinnubrögð Microsoft sem komu því í þá stöðu sem það hefur í dag. Samkeppnisaðlar fyrirtækisins gerðust sekir um mímörg ótrúleg mistök (heimsku).

www.umbot.org

Egill Helgi Lárusson, 11.7.2012 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband